Morgunblaðið, October 28, 2022

From The Elvis Costello Wiki
Jump to navigationJump to search
... Bibliography ...
727677787980818283
848586878889909192
939495969798990001
020304050607080910
111213141516171819
202122232425 26 27 28


Morgunblaðið

Iceland publications

European publications

-

Elvis á leið til landsins


translate
  mbl

Breski tón­list­armaður­inn El­vis Costello er á leið til lands­ins á næsta ári. Costello mun halda tón­leika í Hörpu hinn 28. maí á næsta ári.

Um er að ræða ferð sem virðist vera markaðsett fyr­ir er­lenda gesti, en til þess að kom­ast á tón­leik­ana þarf að kaupa fjög­urra daga pakka­ferð til Íslands.

Costello greindi frá tíðind­un­um á YouTu­be í gær og sagðist lengi hafa hugsað hvenær hann gæti komið aft­ur til Reykja­vík­ur, en hann hef­ur heim­sótt landið nokkr­um sinn­um í gegn­um árin.

Í pakka­ferðinni er innifal­in fjög­urra nótta gist­ing á Grand hót­eli, ferð um gullna hring­inn, miði í Fly Over Ice­land, aðgang­ur að Sky Lagoon og auðvitað tón­leik­ar með Costello.

Ódýr­asti miðinn í ferðina kost­ar rúm­ar 460 þúsund krón­ur en dýr­asti miðinn rúma millj­ón krón­ur.

"promo video" on YouTubepromo video 


Tags: HarpaConcert 2023-05-28 Reykjavik

-

Morgunblaðið, October 28, 2022


Morgunblaðið previews Elvis In Iceland.

Images

2012-04-02 New York photo 08 ca.jpg
Photo credit: Carlo Allegri

-Back to top

External links